Þín rödd í ráðum borgarinnar

Þín rödd í ráðum borgarinnar

Efstu hugmyndir í þessum hóp verða sendar til viðeigandi fagráða Reykjavíkurborgar í hverjum mánuði. Munið að deila hugmyndum þar sem hugmynd þarf minnst 25 atkvæði til að komast áfram. 🙏 💗

Posts

Hætta við Suðvestur-háspennulínur frá Hellisheiði

Breyta bílastæði 10-11 við Laugalæk í torg

Make better use of the space besides the Timberland store!

Rífa stórbyggingar við v.Ingólfstorg og opna upp í grjótaþ.

Byggingabann á Öskjuhlíð

Slippsvæðið við Mýrargötu

Hampiðjureitur Fallegur reitur.

Gönguljós á Eiðsgranda

Frakkastígur sem vistgata og mannlífsparadís.

Fótabað í Laugardalinn

Norðlingaholt - ný göngubrú yfir Bugðu

Ekki eyðileggja Hjartagarðinn

Hjólabretta aðstaða

láta alla sem keyra fullir út að þrífa!

Opna hverfiskaffihús í Vesturbænum; á apótekshorni v.Hofsvg.

Borgin stofni Borgarbanka (Besti Bankinn)

Tiltektardagur í Reykjavík

Stjörnubjört Reykjavík

Fjölskyldufrídagar

Gæludýrageldingar á vegum borgarinnar

Opið þráðlaust internet allstaðar

það á ekki að kosta í bílastæði fyrir utan spítalann

Lögleiða Cannabis og Skattlegga til að styrkja Hagkerfið.

lýðræðisbylting borgarinnar

skattur á tyggjó 10 krónur.

Skráning á reiðhjólum og öðrum verðmætum borgarbúa

Kirkjuklukkur aðeins notaðar við stærri athafnir.

Endurgjaldslaus Flóamarkaður í Reykjavík

ÁTVR opni aftur verzlun í Grafarvogi

Öryggismyndavélar á aðreynum að Grundarhverfi, við Klébergsskóla og Olísskála

Skýrt ljósmerki um alla borg klukkan 00:00 á gamlárskvöld

Laun borgarfulltrúa séu í hlutfalli við lægstu laun

Leggja niður leikskólaráð.

Auka tekjurnar

Svarbox á BR þar sem borgarfulltrúar þurfa að svara!

Foreldraröltsapp

Borgarstjóri verði kosinn beinni kosningu af borgarbúum

Að kalla hlutina sínum réttu nöfnum.

Rafræn kosning um staðsetningu Landspítalans við Hringbraut.

rafmagn ódýrt nóg fyrir ræktendur grænmeti á Íslandi þannig

Mannfrek verkefni til frambúðar til að auka atvinnu !!!

Lækka útsvar

Aukið fjármagn til miðborgar

Skipa eftirlitsnefnd yfir húsaleigumarkaði (eins og er í DK).

Hækka gjald fyrir mat borgarfulltrúa og embættismanna

Betri Reykjavík á landsvísu

atvinnuleysisbótaþegar skyldugir til sjálfboðavinnu 2-3 í viku

Ísland taki þátt í "It Gets Better Project"

Reykjavíkurborg starfi yfirlýst eftir Barnasáttmála SÞ

Leyfa Gídeon mönnum að koma aftur inn í skóla borgarinnar

Götublað sem heilimislaust getur selt til að afla sér tekna

Lengja opnunartíma árbæjarapóteks um helgar.

Félagsrými fyrir flóttamenn

Lífsins tré - listaverkið við Barnaspítala Hringsins

Breytum Kjarvalsstöðum í menningarmiðstöð.

Menningarhús barnanna

Kaffihús á hjólum

Sólfar-siglingar

Útilistaverk í Bakkahverfi

Styttu af Lenín á Hagatorg

Stytta af Jón Páll Sigmarsson

Hönnunarsafn Íslands í Miðborgina

Bókasafnið í Grafarvogi í Spöngina

Menningararfur í hættu

Leggjum gay-pride-gönguna niður !

Tívolí og útibíó

Lýsa glæsilega upp högmyndina að Ingólfi á Arnarhóli.

Setja upp safn á Höfða

Elliðardalur

setja batman-merkið á friðarsúlu yoko ono

dreifa styrkjum til íþrótta

Baðhús við Skólavörðustíg

Fjarlægja aðgangsslár að búningsklefum í Vesturbæjarlaug

Ekki rukka barn um gjald fyrir láns sundföt í skólasundi

Hlaupabraut sem er opin almenningi

Strandblaksvellir í Árbæinn

Frítt í sund fyrir alla einu sinni í mánuði

HMR tennishús í Laugardal

Ekki hækka verð í sund

Klifur- og hjólabrettagarður við Skeljanes í Skerjafirði

Sundlaugar

Nota saltvatn í staðinn fyrir klór í sundlaugum Reykjavíkur.

Tröppur upp Vatnshólinn við Háteigsveg

Opna Vesturbæjarlaugina kl. 8:00 um helgar eins og var áður

Næturopnun sundlauga

Frítt í Fjölskyldu og Húsdýragarð

Tónlist (eða útvarp) spiluð í sundlaugum um helgar

Gera frístundakortið aðgengilegt fyrir börn undir 6 ára

Gera vatnsleikjagarð í Laugardalslaug :o)

Sundlaug í Fossvogsdal

Auka Möguleika Á Ungu Fólki Sem Ætlar Sér Í Læknisfræði

Fjármálakennsla byrji í 1. bekk grunnskóla.

Táknmálskennsla í öllum skólum

Aukin áhersla á kennslu kynjafræði í framhaldsskólum

Skemmtilegra nám

Gera kynjafræðslu að föstu námsefni á námsskrá grunn- og framhaldsskólum

Systkinaforgang í leikskóla borgarinnar

Kennsla í almennum fjármálum í 10 bekk.

Aukið og fjölbreyttara hollustufæði í framhaldsskólum

Forgangur í leikskóla fyrir tvíbura

Fríar skólamáltíðir í grunnskólum landsmanna - nauðsyn

Umhverfisdagur skóla + íþróttafélaga: hreinsa næsta umhverfi

Kennsla í forritun = hluti af námi í framhaldsskólum

Reykjavík taki þátt í Earth Hour

Umbuna þeim sem ekki nota nagladekk

Setja bann við sölu plastpoka í stórmörkuðum borgarinnar.

Hreinsa tjörnina

Tré á umferðareyju við Neshaga

Hunda og fjölskyldugarð í miðbæinn

Svæðið milli Vesturbergs og Bakka

Færa sorphirzlu í borginni í nútímabúning

Fleirri ruslafötur í miðbænum og helst í öll strætóskýli.

Hundagerði á Klambratún

Refsa fyrir að henda rusli í borgina.

Lækka gjöld á flokkunartunnum fyrir heimilissorp

Ókeypis grænar endurvinnslutunnur í öll hús í Reykjavík

Hreinsun eftir áramót

Endurvekja skólagarðana og nota grænmeti í skólamötuneyti

Lægri fasteignagjöld á þá íbúa sem flokka sorp!

Sekta fólk sem tekur ekki upp skítinn eftir hundana sína

Hundagerði í Gufunesi

Fornaldarbær Ingólfs Arnarsonar

Víkinga- og sögusafn í Arnarhól undir Ingólf Arnarson !

Boycott of Israel products

Hlið að miðbænum

Berserkjahlaup víkinga niður Skólavörðuholt

Varmaskiptir á almenningsklósett

Stytta af Jóni Páli Sigmarssyni í Árbæ - fjórum sinnum sterkasti maður í heimi

Tví- eða þrívítt kort af Íslandi í kvarðanum 1:5000

Félagsbústaðir verði ekki lengur hlutafélag í eigu borgarinn

service center mjöd

Stytta afgreiðslutíma ÁTVR á laugardögum, við Austurstræti

Stytta afgreiðslutíma ÁTVR á laugardögum, við Austurstræti

Lækka húsl.Félagsb. 113 þ.pr mán.ekkert eftir til að lifa !

útiskýli fyrir útigangsmenn

Bætt aðstaða geðdeildar

Ráðgjafi í eineltismálum

Banna bíla sem eru skreyttir með áfengisauglýsingum

Skjól fyrir heimilislausa

Hækka fæðingarstyrk námsmanna upp í lágmarkstekjur

Stækka bílastæðið við Krónuna í Jafnaraseli !

Samsíða göngu- og hjólastígar í sitthvoru lagi

Undirgöng eða göngubrú yfir Sæbraut við Hörpu

Æfingatæki við Ægisíðuna

Snjóruðningur

Stækkun á bílastæðinu við Fálkaborg - Borg

Fjarlægja ljósastaura sem eru of nálægt gluggum í 101.

Bílastæða vandamál í Bakkaseli

Göngubrú yfir Miklubraut

Færanlegur kaffistandur í Grafarholtið yfir sumarið

Úti körfuboltavöllur í Laugardalinn

Setja hitamæli og loftvog í turninn niðri á Lækjartorgi.

Frisbígolfvöll í Öskjuhlíð - 18 brauta

Auðvelda aðgengi barnavagna í undirgöng undir miklubraut

Indoor Botanical Garden

Reykjavik úr bíla-borg í manna-bórg

Gera undanþágu við hægri beygju á róðu ljósi.

Endurskoða gatnamót Höfðabakka og Vesturhóla

Strætómiðar fyrir námsmenn

Strætó hefji akstur 3 tímum fyrr á sunnudögum.

Setja upp vefsíðu með upplýsingum um færð hjólreiðastíga

Strætó frá Mjódd og í Árbæjarhverfi

Lækkun hámarkshraða í íbúðargötum.

hraðahindranir sem fletjast út

Almennings hjólaleiga

Grænar götur í Smáíbúðahverfinu

Nýta hluta breiðra gangstétta sem hjólastíga þar sem við á

Rafmagnssporvagna milli aðalstöðva almenningssamgangna

Gera undanþágu frá einstefnu fyrir reiðhjól

Grænn hjólastígur frá Reykjavík til Keflavíkur.

Gangbrautarljós í Borgartún

Gangstétt í Einholtinu

Hægri beygja á rauðu ljósi

Innanbæjar sætisvögnum verði fjölgað í 6 ferðir á kls.

Upphitað strætóskýli til prófunar

Að Skólavörðustígur verði göngugata

Fá aftur afnot fyrir strætófarþega á Lækjartorgi í húsinu

Fækka umferðarljósum á stofnæðum borgarinnar

Betri samgöngur í strætó frá Grafarvogi til Mosfellsbæjar.

Kaupa snjó sópara fyrir gangstéttar og hjólastíga

Næturstrædóar

Ókeypis í strætó og tíðari ferðir

Lækka gjaldskrá hjá strætó.

Undirgöng undir Miklubraut við Lönguhlíð verði gerð hjólavæn

Carpooling verði ekki hallærislegt

Gangbrautarljós á Arnarbakka fyrir skólabörn

Upphitaða hjólreiðastíga til öryggis og notkunar allt árið

Undirgöng undir eða göngubrú yfir Bústaðaveg.

Hjólavísar (bike & chevron) götur með =<50 km hámarkshraða

Snjóbræðslu í strætóskýli og gangstéttir næst þeim.

Rukkum bíla hjá sundlaugum í stað sundhækkunargjalda

akstursstefna hjóla og gönguleiða verði gerð skýr

Göngu og hjólreiðastígur

Göngu/reiðstíg meðfram Úlfarsfellsvegi

Litlar íbúðir

Að Reykjavík sé höfuðborg alls Íslands með Flugvöll.

Lækinn aftur í Lækjargötu og meðfram gamla hafnarbakkanum!

Vernda borgarmyndina betur

Gott að vera gangandi í miðbænum!

Ingólfstorg

Göngustígur

Seljahverfisdalurinn

Gerð og breyting göngustíga frá Háskólabíói og við Hótel Sögu að Háskólatorgi

Nýta Sundlaugatún við Vesturbæjarlaug enn betur til útivistar sem grænt svæði.

Að forgangsraða fjármunum í að tryggja öryggi fyrir framan leikskóla í borginni.

Gangbraut yfir Vatnsmýrarveg og Gömlu Hringbraut

Björgum Ingólfstorgi

Stígagerð, íþróttabrautirtir og tengingar við Gufunesbæ

Stækka Landspítala í Fossvogi fyrir nýtt sjúkrahús

fá leifi frá borginni til ad nýta tóm hús í niðurníðslu

Húsið NASA við Austurvöll verði allt friðlýst.

Göngubrú milli Gunnarsbrautar og Eskihlíðar.

Gera Amtmannsstíg að vistgötu

Fjölga grænum svæðum og grafa bílastæðin í jörð!

Hraðahamlanir/þrenging á hjólastíg við Barnaskólann í Öskjuhlíð

Blómlegt Bergstaðastræti

Undirgöng fyrir gangandi og hjólandi undir Kringlumýrarbraut

Gangbrautir og gönguljós í Skeifuna

Leiktæki við Kelduskóla - VÍK

Gangstígur meðfram Austurbergi (á móti Leiknisheimilinu)

Dýra athvarf í Elliðarárdalinn (Víðidalinn)

Breyta nafninu á höfða (t.d. Bíldshöfða) í Svarthöfða

Hundagerði við skíðabrekkuna í Grafarvogi

Hjólaskautahöll í Reykjavík

Endurnýja léleg hús með uppkaupum og reglugerðum.

Grafarvogur ofan brúar verði Nauthólsvíkin okkar!

Flugvöllinn burt úr Vatnsmýri

Borgartré

Dyraverðir leyti á þeim sem grunaðir eru um að byrla stúlkum

Öryggisbelti í strætisvagna innanbæjar

Bílastæðakort í miðbænum.

Endurbætur á Fólkvangi Kjalarnesi

Velkomin á Betri Reykjavík

Leyfum hænsnahald í Reykjavík

Fræðsluskilti um herbyrgin í Öskjuhlíð

Reynislundur - útivistarperla - Grafarholt

Gróðursælt kaffihúsatorg í Spönginni í Grafarvogi

Setja upp hlið á göngustíg á milli Rimaskóla og Miðgarðs/Langarima vegna mikillar mótorhjólaumferðar um gangstíginn.

Reykjavík betri skipulögð með mannfólkið í huga

Sýna nytsemi Betri Reykjavíkur

Vönduð, sýnileg upplýsingaskilti við innkomu í Grafarvog

E-mail sem samskiptatæki milli borg og íbúar!

GERUM HREINT FYRIR OKKAR DYRUM!

Almenningsklósett sem eru í lagi

Rólur fyrir börn og foreldra í 107 og 101

Meiri fjölbreytni í götumatnum - ekki bara pylsuvagnar

Opið nefndarstarf með útvíkkun á netinu

Öflugri og Lýðræðislegri hverfaráð

Umboðsmaður fyrir börn sem hafa lent í einelti.

Frídagar á frídögum

Svifta rússnesku kirkjuna lóðinni við Mýrargötu

Leyfa skoðanir á Betri Reykjavík sem rúmast ekki í Haiku

Félagsbústaðir hf hætti að starfa sem hlutafélag

Möguleiki á lengri rökstuðningi við hugmyndir á Betri Rvk

Lýðræðislega kjörin hverfaráð

Lögregluna í Austurstræti og miðbæ

Reykjavík - vörumerkið

Biðlínukerfi til að gera þjónustu RVK skilvirkari

Vægi miðborgar í hverfapottum verði aukið

um eftirlit og athugasemdir og hugmyndavinnu borgaranna

Stöðva peningaútlát sem ekki eru í fjárhagsáætlun.

OPIN STJÓRNSÝSLA

Kosningar - öðruvísi einstaklingskosningar.

Lægra útsvar í Reykjavík

Sameining höfuðborgarsvæðisins í eitt sveitarfélag

Flugfargjöld Reykjavíkurborgar og Vildarpunktar

Stofnun embættis ábyrgðarmanns upplýsingagagnsæis

Leynigarðurinn - staður fyrir fjölskylduna

Fæðingarorlof

Koma í veg fyrir aðskilnað

Neysluklefar fyrir sprautufíkla

Make rainbow flag colored crosswalks at important intersections in downtown Rvk.

Í framhaldi af umræðu um klingjandi kirkjuklukkur.

Hljóðvernd

Mannréttinda minnisvarði, list, kvikmyndaheimur, menningarheimur, veitingar

Samhyggð í verki Borg styður Borg

Borgarráð viðurkenni þjóðarmorð Tyrkja á Armenum

Fleiri dagforeldra í miðbæinn!

Hleðslustæði fyrir rafmagnsbíla í íbúðarhverfi.

Frístundastyrkur fyrir öryrkja

Að borgin gæti mannréttinda útigangsfólks og fíkla.

Götumarkaður við styttu Skúla Magnússonar í Aðalstræti

Jólaþorp í Árbæjarhverfi

Setja upp útilistaverk um þvottakonurnar á Laugaveginn

Hljómandi Hljómskálagarður!

Frítt á söfnin!

Setja upp aðstöðu fyrir unga vegglistamenn

minnkun á veggjakroti

Lýsa upp lágmyndir Ásmundar Sveinssonar á Austurbæjarskóla

Hátækniborg – Reykjavík borg nýsköpunar norðursins

Veita góðum götuhliðum jarðhæða verslunarhúsa verðlaun

Virkni í allar áttir úr öllum áttum..

Merkja hús sem eru 100 ára eldri með byggingarári

Matarmarkað á hafnarbakkann

Litlar búðir í miðbæinn sem eru gerðar úr gámum

Smábókasöfn

Fallegasta jólagatan 2014.

Gera stóran og almennilegan jólagarð í Fjölskyldug. eins og í norðurlöndunum.

Lúðrasveit fyrir unlinga í menntaskóla

Water Fountain

Bókasafn í Grafarholt

Safnamiðstöð í Perlunni

Sölumarkaður fyrir listamenn um helgar í miðbænum

Frítt inn á söfn.

Á sumrin má hver sem er halda markað á Austurstræti

Höfuðborgarsvæðið eitt bókasafnasvæði

Nýtt útilistaverk á höggmyndareit á sunnanverðu Klambratúni.

Söguskilti staðar/hverfis/húss eða götu

Fjölmenningardagar í Austurbergi

Bókagarð við Sólheimasafn

Stytta af Óla blaðasala í Austurstræti

Bjóðum hljómsveitum að troða upp á Lækjartorgi á laugardögum

Körfuboltavöll í neðra breiðholt bakkana !

Hafa sumaropnun í íþróttahúsum

Gera heitan pott sem á með rennsli í kringum Laugardalslaug

Íþróttavæði á Brennuhól

Skipta um sprungnar perur á sparkvelli við Hólabrekkuskóla

Búa til upphitaðan hlaupastíg, t.d í laugardalnum.

Strandblaksvöllur í vesturbænum

Íþróttir - hreyfing - fyrirbyggjandi heilsugæsla - Forvarni

Maraþon fyrir hjólreiðafólk

Gervigrasvöll (battavöll) við Húsaskóla í Grafarvogi

Knattspyrnuhús í Breiðholtið

Bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar í KR

Búa til velodrome í kringum tankana á Grafarholti

Flýta byggingu sundlaugar í Grafarholti og Úlfarsárdal

Sparkvöll við Húsaskóla í Húsahverfi Grafarvogs

Sundlaug í Fossvogsdal!

eitt sundkort fyrir allar sundlaugar höfuðborgarsvæðisins

Nýja opna og breiða vatnsrennibraut í sundlaug Grafarvogs

Fjölnota íþróttahús við Egilshöll

Mýrarboltavöll fyrir Reykvíkinga

BMX / fjallahjóla þrautabraut

Strandblakvellir í Árbæinn

Fjölskylduklefar í Laugardagslaug

æfingasvæði fyrir bogfimi

Fimleikahús í Breiðholtið

Byggja útisundlaug við Sundhöll Reykjavíkur

Sport Court körfuboltavöllur í Breiðholtið

Byggja nýtt eimbað í Sundhöllinni

Lengja opnunartíma sundlauga

Sjópott í Grafarvogslaug

Svæði í miðbæ fyrir jaðarsport

Almennings klósett á Klambratún og Hljómskálagarð.

Sessur fyrir lágvaxna í heitu pottana

Flugdrekasýning-keppni

Klifurveggir í sundlaugar

Sturtupott í Breiðholtslaug

Skautasvell á Klambratún.

Sundlaugarnar nýttar.

Arðbær skipulagsbreyting á Fjölskyldu- og húsdýragarði

Bæta fótboltavelli í Skerjafirði

Útisundlaug við Sundhöllina

gúmmímottur í vesturbæjarlaug

Sundlaug í Fossvogsdal.

Snjóframleiðsla í Bláfjöll enda skaðar hún ekki vatnsvernd

Sleðalyfta í skíðabrekkuna við Jaðarsel

Loka Öskjuhlíð fyrir bílaumferð

Kaldan Pott í Breiðholtslaug

Fótboltavöllur á Landakotstúni

Sjósundlaug í Nauthólsvík

Sjósundlaug í Nauthólsvík

Breyta fótboltavellinum sem er fyrir aftan Vogaskóla í sparkvöll

Auka hita í Vesturbæjarlaug (barnalaug)

almenningssalerni á klambratún

Vatnsrennibrautagarð í Reykjavík

Endurskoðun frístundastyrkja

Snjóframleiðslukerfi í Bláfjöll

Kajakbraut í Elliðaárdal

Bæta og breyta húsdýragarðinum til hins betra

Að slökkva ljósin í nýju óheppilegu gufunni í Laugardalslaug

Hafa rýmri opnunartíma í Árbæjarlaug

Virkja Tjörnina betur sem skautasvell þegar veður leyfir.

Æfingatæki og teygjuaðstaða í Laugardalinn

Æfingaslár í Hljómskálagarðinn

Útisvæði og pottar við laug í seljahverfi

Endurnýja og stækka Breiðholtslaugina

Vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur 2018

Köld böð í sundlaugum Reykjavíkur

Hærri frístundastyrk grunnskólabarna

Nýtt íþróttahús fyrir handbolta og körfubolta við Egilshöll

Infra rauð sauna í Grafarvogslaug

Hlaupaleiðir Í Heiðmörk

Lýsing í Múlabrekku

Lengri sumaropnunartíma í vesturbæjarlaug um helgar

Vísindaver

Opnum námsverin í skólunum

Vinaverkefni verði sett inn í móttökuáætlun skóla

Eitt verð frá 2 ára aldri dagmamma/leikskóli

Efling á hagnýtum lærdóm í menntastefnu

Skólaþing nemenda

Efla tónlistarkennslu í skólum

Draga sameiningar grunnskóla í Reykjavík til baka

Talþjálfun í grunnskólum borgarinnar

Sparkvöll við Fossvogsskóla

Móta tengsl skóla og atvinnulífs

SKÓLAGRÓÐURHÚS VIÐ ALLA GRUNNSKÓLA HVERFISINS

Endurnýja leiktæki við Kelduskóla Vík

Færum kennsluna út fyrir kennslustofuna í auknum mæli

Að skólarnir verði hverfismiðstöðvar

Tónlistaskóla inn í grunnskólana.

Efla einstaklingsmiðað nám á námskrá

Hverfismiðstöðvar með skiptimörkuðum / Efling félagsauðsins

Frístundamiðstöð í stað Traktorageymslu á Klambratúni

„Eggið kennir Hænunni“: Þar sem nemendur kenna foreldrum

Jafnrétti innan skólakerfisins

Bjóða væntanlegum 1. bekkingum í sumarfrístund

Stöðugt að endurmeta aðferðir við að kenna gamlar greinar

Leikskólakennarar fái greitt fyrir neysluhlé

Gera vinnu við einelti í skólum að hluta af námsskrá

Enga fluttningarbíla á skólalóðum þegar nemendur eru að mæta

Lagfæra skólalóð Vogaskóla

Eineltisáætlun leikskóla - Vinátta

Auka formlegt samstarf grunnskóla við tómstundastarf

gera Arnarhól fallegri..

Hreinsa borgina af mengandi rusli og drasli.

Fjölga ruslatunnum í miðborginni.

Gámar fyrir einnota gler.

Meiri gróður í bert og opið land Úlfarsárdals

Skilti með nöfnum/myndum fugla, fiska og hvala á gömlu höfn

Klósett við Klambratún

Trjárækt á auðum svæðum í borginni

Að leyfa hænsnahald í borginni

Nýta auða svæðið á milli grafarvogs og vesturlandsvegar

Vatnshana á öll leiksvæði

Ruslatunna við göngusvæðið fyrir ofan MBL húsið.

Að kettir beri bjöllur yfir varptímann, frá 1.maí - 1. ágúst

Sópa þarf göngustíga v/hjólafólks

Reykjavík á fyrst og fremst að vera hrein

Laga útivistarsvæði bak við Krónuna við Jaðarsel

Útivistarskógrækt í stað grasræktar á opnum svæðum

Gróðurhús fyrir borgarbúa

Flottan róló í miðbæinn

Grenndargáma á fleiri staði

Flokkun og endurnýting Sorps í Reykjavík

Búa til útigerði fyrir hunda í Reykjavík

Glæsilegri hringtorg.

Skilagám fyrir dósir í miðbæinn til styrktar góðs málefnis

Íbúir hreinsi umhverfi í sameiningu

Gera hjólreiðaakreinar meðfram göngustígum meðfram Rofabænum

Losna við mafinn af tjörninni

Hlaupaleið og trjáröð umhverfis Klambratún

Ávaxtatrjágarð í Hljómskálagarðinn og úthverfi Reykjavíkur

Planta sígrænum trjám efst í brekkuna fyrir ofan Sævarhöfða

kortleggja trjágróður i borginni, verðmæti hans og nytjar

Skautasvell á Tjörnina. Frystigræjur undir vatni.

Ný salerni i miðbæinn

Fleiri ruslatunnur á Langholtsvegi

Ruslatunnuskrímsli við leiksvæði og leikskóla

Bæta gler og ál gámum við hjá grenndargámum

Garðar til að rækta grænmeti á milli blokka í Espigerði

Fegra umhverfi á milli blokkanna í Stífluseli og Tunguseli

Göngustíg og gangbraut yfir Hallsveg frá Rimahv. í Foldahv.

Betri og fleiri ruslafötur

Gróðursetja tré í óræktina vestan við Gullinbrú

Leiksvæði í fossvogsdal

Ræktun skjólbeltis við Grensásveg

Gróðursetja tré á umferðareyjum milli akreina á stofnbrautum

setja upp glergáma hjá plast/pappírsgámum,

Gróðursetning gróðurs við helstu umferðargötur

Útrýmum veggjakroti í miðbænum

Bann við að henda rusli á götur borgarinn

Fjölga bláum og grænum flokkunartunnum við fjölbýlishús.

Fólk geti gefið almenningsbekki til minningar um ástvini

Sekta þá sem henda tyggjói á gangstéttir

"Velkominn" skilti þegar keyrt er inn í úthverfin

Gera hlaupastíg fyrir almenning í Laugardal

Íslensk Flóra á umferðareyjum!

Þrifa veggjakrot í Seljahvefi

Leiktæki og afþreyingu á hundasvæði

Gera Laugaveginn að vistgötu

Minna ryk og sandur á götum brogarinnar

App fyrir hjólastíga í Reykjavík og nágrenni

Planta tré meðfram götum til að auka heilsu og þægindi.

Hlaupið í fleiri hverfum en miðbænum

Ný gönguleið inn í Laugardalinn

Trjágöng sem skjólbelti meðfram hjólreiða- og göngustígum á bersvæðum í borginni

Ruslatunnur við strætóskýli

Sumarskáli í Hljómskálagarðinn / Pavillion

Skilasjálfsala fyrir dósir og flöskur í verslanir

Frítt í strætó á mengunardögum

Gróðursetja tré við/í kringum POLO-sjoppu við Bústaðarveg

Frítt fyrir börn og unglinga í strætó

Rusl í Reykjavík

Bakkar; laga gangstéttar og göngustíga.

Fleiri ruslatunnur á og við almenna göngustíga

Flokka sorp, setja 2-3 tunnur við heimili borgarbúa

Endurvinnsla og flokkun á sorpi í stað urðunar.

hólfaskiptar ruslafötur í miðbæinn

Endurvekja Laugarveg sem verslunargötu, með ferðamenn í huga

Að breyta Ingólfstorgi í skautasvell yfir vetrartímann.

Franskar merkingar á Frakkastíg

Stöðva ofsaakstur á Hringbraut og Ánanaustum

Hlið að miðborginni

Ljósheimar á Klambratúni (vetrarævintýraland)

Merkja Listasafn í Hafnarhúsi betur

Betri körfuboltavöll í bakkana í Breiðholtið

Merkja betur jarðfræðilega merkilega staði í Reykjavík

Aðgangsstýrð langtímahjólastæði innan veggja bílastæðahúsa

Koma upp öflugra frístundastarfi við Sléttuveg.

tekjuviðmiðun í niðurgreiðslu akstursþjónustu aldraðra

Þjónustumiðstöð í gamla Vörðuskólann!

Það mætti setja hundagerði á Klambratún þannig að allir hafi eitthvað fyrir sig.

Skaðaminnkandi nálganir gagnvart fíknivanda

Battavöllur við Húsaskóla

Geðheilbrigði fyrir alla.

Borgarar gefa tíma

Menningarmiðstöð/ Félagsmiðstöð á Klambratún

Housing First

Hljóðmön og kjarrgróður

Hvíldarstaðir fyrir eldri borgara

Gistiskýli

Tæknismiðja fyrir almenning

Láta þá sem þiggja atvinnuleysisbætur vinna samfélagsvinnu

Veðurskjól fyrir varnarlitla

Free entry to swimming pool at age 67

Frítt í sund fyrir lágtekjufólk

Dagsetur fyrir heimilislausa

Alvöru húsaleigukerfi í Reykjavík

Snjóframleiðslubyssu í Dalhúsaskíðabrekkuna í Grafarvogi

Athvarf geðsjúkra, Vin verði opið ÁFRAM

Úrbætur á Hlemmi

skemmtilegar ruslafötur fyrir börn

Laga slysagildru hjólreiðamanna við Hörpuna.

Hálkuvörn á göngu- og hjólabrú yfir Kringlumýrarbraut

Lagfæra göngustíga

Norðurljósin - slökkvum götuljósin

Nýtt skátaheimili í Breiðholtið

Laugarnes

Blak og tennisvöllur í Bökkunum - endurnýjun

Göngustíg kringum Rauðavatn og lýsingu

Hjólagrindur verði settar við Hörpu.

gangstíg á Vínlandsleið

Lýsing á Ljósheimaróló

Bætt lýsing á göngustígum í Ártúnsholti

Vantar perur í götulýsingu í Fossvogsdal og Elliðárdal

Leiksvæði við Fornhaga

Aflíðandi kantur við Fjarðarás

Bætum öryggi barna við ARNARHÓL - aðalsleðabrekku miðborgar

Bæta lýsingu á göngustíg við Ægisborg

Aparóla í Norðlingaholt

Fjölga leiktækjum í Hljómskálagarðinum

Skatepark (hlaupahjóla, hjólabretta og bmx leiksvæði)

Misháár þrefaldar körfuboltakörfur á lóð Breiðholtsskóla

Endurnýja körfuboltavöll við leikskólann Skógarborg

Gönguleiðir frá vesturbæ í miðbæinn yfir hávetur.

Leiksvæði Öldugötu 21

Laga brekku, planta trjám við gervigrasvöll Breiðholtsskóla

Körfuknattleiksvöllur við Dverga- og Eyjabakka

Útiklósettaðstaða við útivistarsvæði Gufunesbæjar

Laga grindverk í kringum körfuboltavöllinn við Eyjabakka.

Útiæfingarsvæði við Gufunes

Tengja Glaðheima og Ljósheima betur

Velkomin í Breiðholt - skilti

Körfuboltavöllur við Hlíðaskóla

Ný leiktæki við Rimaskóla

Yfirbyggðan róló svo hægt sé fyrir börn að leika á veturna

Lagfæra og viðhalda eldri mannvirkjum

Vinnuaðstaða fyrir Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti

Endurnýja leiksvæðið á gamla Ármannsvellinum

Gular saltkistur aftur í hverfin

Fá OR til að setja perur í ljósastaurana í Norðlingaholti

Mála gafla og húsveggi

Setja tvö fótboltamörk á grassvæðið hliðina á Ljósheimaróló

SETJA UPP SKILTI SEM MINNIR Á HRAÐAHINDRUNINAR HJÁ HÖRPUNNI

Skjól meðfram bústaðavegi

Samsíða göngu- og hjólastígar í sitthvoru lagi

Laga og betrumbæta aðstöðu og aðkomu á Geldinganesi.

Laga hættulega göngustíga í fossvogi á borgarlandi

Líkamsræktartæki utandyra í Norðlingaholti

Endurbætur á skólalóð Selásskóla

Læk í Lækjargötu

Endurbætur á skólalóð Ingunnarskóla

Betri ruslafötur í Laugardal

Heilsuræktartæki fyrir fullorðin börn

HJÓLABRETTAVÖLLUR VIÐ ÁNANAUST.

Drykkjarfontur / vatnshani á Klambratúni v/ leikvöllinn

Sparkvöll við Vogaskóla

Lýsing, vatnspóstur og klifurgrind fyrir í Nýlendugarð

Stígurinn með sjónum undir Hamrahverfinu

Skatepark (hlaupahjóla, hjólabretta og bmx leiksvæði)

Lagfæra stígakerfi Norðlingaholts

Göngubrú frá Seláshverfi yfir í Norðlingaholt

Göngustígur hringinn í kringum Geldinganes.

Hjólatenging milli Úlfarsárdals og Grafavogs

Bæta aðgengi hundagerði við Suðurlandsbraut

Virkja leið 26 á kvöldin og um helgar

Umferðaröryggi í Laugarnesinu

Umferðaljós skynji nálægða umferð betur.

Að strætó byrji að ganga klukkan 10 á Sunnudagsmorgnum

Byggja aðrein af Vesturlandsvegi inn í Vínlandsleið Grafarh.

Barnagjald í strætó þótt greitt sé með peningum

Rukka í stæði á stórviðburðum

Minnka hljóðmengun frá mestu umferðargötunum með Trjágróðri.

Vesturbæjarstrætó!

Jólalokun á Bankastræti og Laugavegi rétt fyrir jól.

Fá fleiri skilti sem birta hámarkshraða í hverfið

Hraðleið á milli stúdentaíbúðana í Grafarholti og háskólanna

Gönguleiðaskilti

Leysa stanslausan umferðarhnút við gangbrautarljós við HÍ

Gangbrautir í Reykjavík

Ný virðingarröð í umferðinni

Hraðvagna (strætisvagnar) fyrir stofnleiðir.

Gangstíg við Listaháskóla Íslands.

Lengja tíma gönguljósa yfir Hringbraut við Vesturbæjarskóla

Leið 5 þjónusti áfram um helgar

Gjaldtaka fyrir notkun nagladekkja

Moka snjó frá strætóstoppistöðvum

Ókeypis í strætó! Eða allavega ódýrara!

Gangstéttir meðfram umferðargötum

láta strætó ganga 1 hring kl. 12 og annan kl. 1

Laugaveg að göngugötu í sumar frá vitastíg

Göngubrú eða gönguljós yfir Kringlumýrarbraut

Leið 5 fari árbæinn á kvöldin og um helgar

Strætisvagnar gangi lengur á kvöldin

Fjölga ferðum strætisvagna

Selja strætókort og -miða á fleiri stöðum

Vefsíða með göngu- og reiðhjólaleiðum innanbæjar

Leið 5 aki á 15 mín fresti á álagstímum.

Hofsvallagata: Minni hraði, hjólastígar, gróður.

Breyta Ægisgötu í vistgötu. Tré, gangbrautir + hjólreiðastíg

Hringtorg á gatnamótum háaleitisbrautar, ármúla og safamýrar

Rauntímakort í öll strætóskýli borgarinnar

Gangbraut yfir Mýrargötu að Hlésgötu.

Brú/undirgöng yfir/undir Suðurlandsbraut,

Gönguljós við Landakotsskóla færð sunnar og öryggi bætt

Göngubrú yfir Kringlumýrarbraut á móts við Suðurver

Göngubrú á milli Álftamýri og Bólstaðarhlíð

Aukin þjónusta Strætó Bs. um helgar

Samstilla umferðarljós stofnbrauta betur

Göngubrú

Átak skóla og lögreglu til að tryggja öryggi nemenda

Breyta Kaplaskjólsvegi norðan Hagamels í borgargarð

Göngubrú á gatnamótum Sæbrautar og Súðarvogs

Gott strætókerfi er jafnréttismál.

Leið 5 aki á 15 mín fresti á álagstímum.

Aksturleið milli Egilshallar og Korputorgs

Undirgöng eða göngubrú við Suðurver

Fækka bensínstöðvum verulega

Mikið fleiri, mikið minni strætisvagna.

Setja bekki fyrir utan Hlemm

tímatöflu Strætó á google transit

Betri samgöngur í strætó milli hverfa í Grafarvogi.

Miklu miklu betra strætókerfi!!!

Lækka hraða í Vesturbergi niður í 30 km/klst

Sporvagnar án spora eða kapalvagnar

Veljum mannlíf í stað hraðbrautar - Miklubraut í göng

Vantar klósetaðstöðu bæði fyrir fatlaða og venjulegt fólk..

Bensínstöðvum við Kringlu breytt í yfirbyggðar strætóstöðvar

Hjólapumpur um borgina

Göngubrú á Miklubraut við 365 í stað gangbrautar

Hraðahindrun á Ljósvallagötu

Betri samgöngur milli Grafarvogs og Mosfellsbæjar

Banna rafmagnsvespur á gangstéttum í reykjavík

Skoða möguleika á að innleiða Bus Rapid Transit í Strætó

Göngubrú yfir Kringlumýrarbrautina til að tengja hverfi

Hringtorg við gatnamótin Þúsöld/Vínlandsleið

Hringtorg við Höfðabakka / Vesturhóla

Strætóakrein á Sæbraut

Göngu og hjólabrú yfir Grafarvog

Hjólaleið (göng) frá Korpúlfsstaðavegi yfir Vesturlandsveg

Hjólastígar í Google Maps

Göngu/hjólastígur á Stórhöfða

Gera gatnamót Vesturgötu og Framnesvegar ánægjuleg og örugg

Göngubrú yfir Kringlumýrabraut milli Bólstaðarhlíð-Áltfamýri

Laga göngubrú yfir Elliðaá

Göngubrú yfir Bústaðaveg

Ný eða endurbætt göngubrú yfir Elliðaár við Breiðholtsbraut

Passa að strætóar komi á réttum tíma.

Hjóla- og göngustígaás milli "KR" og miðbæjar (Kvosin)

Bæta við tengingu yfir á Korputorg

Lengri og bjartari götulýsing

Miðlína á alla sameiginlega stíga

Bætt flæði gangandi gegnum Kringlureit að og frá Kringlu

Beygjuljós á gatnamótum Háaleitisbraut og Kringlumýrabrautar

Hjólastæði við lágvöruverslun Hallveigarstíg

Umferðaljósastýring

Strætó á viðburði

Strætó gangi fram yfir miðnætti alla daga.

umferð vörubíla um Skeiðarvog verði bönnuð

Húkka sér far biðstöð í útjaðri borgarinnar

Minngarbekkir til afnota fyrir almenning

Takki til að þakka strætóbílstjóranum við útgang

Upphitaður hlaupahringur

Bæta gönguljós við Sæbraut/Sægarða

Þingholt: Einstefnuakstursgötur og skástæði

Flugvöllinn - burt!!

Gangbrautarljós við Gagnveg í Grafarvogi

Hús Héraðsdóms við Lækjartorg verið notað sem miðborgarhús

Viðey

Breytt staðsettning á gönguljósum í Lönguhlíð

Laga gangstétt meðfram norðanverðri Háaleitisbraut frá Lágmúla að Ármúla

Breyttar reglur um niðurrif húsa

Laugavegur að vistgötu

Betra aðgengi fyrir íbúa Hringbraut með gerð bílastæða við Furumel.

Flugvöllurinn í Vatnsmýrinni enn smárellurnar látnar fara

Snið (website) http://betrireykjavik.is undirstaða websites og neytenda vitund

BUILDINGS BEING LEFT TO ROT IN DOWNTOWN RVK!

Hitt húsið hanni umferðarskilti fyrir Reykjavíkurborg

Hætta við turninn neðst á Frakkastíg strax!

Fá fleiri skilti sem birta hámarkshraða í hverfið

Á að setja nýju spítalabygginguna á svæðið hjá Rauðavatni?

Hraðahindranir

Andapollur á Klambratúni

Opnum Rauðalækinn !

Fegra Vesturgötu áfram vestur úr

áningarstaðir fyrir elskendur sem elskast í bifreiðum

Hagagarður í stað Hagatorgs

Template (website) based on http://betrireykjavik.is for every comunity in the W

Vegna breyttrar hundasamþykktar

Bætt nýting á gamla strætóreitnum milli Sæbrautar og Borgartúns fyrir almenning.

Vandræðarönd meðfram lóðamörkum

hesthúsahverfi og sumarbeit á kjalarnes

Hafnarhverfið

Breyta húsi héraðsdóms á Lækjartorgi í verlsunarmiðstöð

Prýða byggingar með klifurjurtum

Bólstaðarhlíð

Stígur frá Gnoðarvogi 30 að Suðurlandsbraut

Snið (website) http://betrireykjavik.is undirstaða websites og neytenda vitund

Starfsemi í kjarnanum við Kirkjustétt / Kristnibraut

Hótel í Seðlabankann

endurbætur á frakkastíg

Betri lýsing í Frostaskjóli - KR megin

Rauðarárhverfi

Borgin birti hvernig staðsetningin fyrir BAUHAUS var valin

Listaháskóla í stað stjórnsýsluhverfis

Lokun gatnamóta, Ásendi og Garðsendi

Hljóðmön milli Skaftahlíðar og Miklubrautar til að minnka hljóðmengun!

Færa styttuna af leifi heppna

Eftirlitsmyndavélar í kringum Fellaskóli og Hólabrekkuskóli

Hundagerði við Þróttheima

Setja upp spegil við brekku í Dalhúsum

Betri lýsing í Frostaskjól

Leggja af húsgötu í suðurhluta Kaplaskjólsvegar.

einfaldlega fallegra

Bæta umferðaröryggi við aðkomu Rekagrandameginn að Gullborg og Grandaskóla.

Betra flæði um bílabrú yfir Miklubraut

Perlan --

Að gera Hverfisgötu að breiðstræti

Reiðstígur upp að Elliðavatni

Setja upp leiksvæði/völl fyrir börn og fullorðna í Laugardalnum.

Að götumynd Laugavegar sé í réttri tímaröð.

Stofna fleiri hugmyndavefi að betra skipulagi.

mannheld girðing um settjarnir eða í þær

færa Strætóskýlið við hafnarstræti gengt koloportsplaninu á lækjargötu

Fá smáhunda svæði í Gufunesinu.

Hjólhýsabyggð í Reykjavík

Hraða gerð Sundabrautar eins og unnt er

Auka ruslatunnur á Grandanum.

LSH og Reykjavíkurflugvöllur

Torg á horni Bankastrætis og Lækjargötu.

Skjól og betri nýting á Hljómskálagarðinum

Betri lýsing götuljósa á öllum megin götum hverfisins

Göngustíg frá Langholtskirkju að leikskólanum Langholti

Mannlíf á Hólatorg

Dýpka Reykjavíkurtjörn og nýta til tómstunda

Áframhaldandi hljóðmön við Njarðargötu

Gangbraut á Mýrargötu

Skipulagsmál / framkvæmdir

Gönguljós á Kringlumýrarbraut

Betra göngu "flæði" í Breiðholti 111

Fallegri og þéttari borg án þess að fórna flugvellinum

Aðskilja Bryggjuhverfið frá öðrum hverfum borgarinnar

Að nýrri nýtni Reykjavíkurflugvallar

Perlan --

Ásvallargötu milli Ljósvallarg. og Hofsvallarg. að einstefnu

Vegur sunnan við Öskjuhlíð sem tengir R. við aðrar byggðir.

Sjúkrahús í Reykjavík

Fleiri einstefngötur - meira öryggi - fallegra umhverfi

Hækka lóðaleigugjald

Fá fleiri skilti sem birta hámarkshraða í hverfið

Minni umferð eða hægja á henni á Selásbraut.

gatnamót Miklabraut-Kringlumýrarbraut

laga kant bakvið leif eyríksson

Verslunarmiðstöð í við Hlemm

Leiðrétta hjóla og göngustígs skiptingu við Nauthólsvík

Grænt svæði á Ármannstúnið

Gangstétt báðum megin við götuna á Laugateig

Flugvöllinn burt!!

Andlitslyfting á tengingu, milli Fossvogsdals og Elliðaárdals

Laga aftur umhverfisspjöll sem unnin voru í Úlfarárdals

Lækjatorg á að ná upp að stjórnarráði.

Veitingahús við Árbæjarlaug

Flýta deiliskipulagi fyrir Vogabyggð

Fjölga samgönguleiðum til og frá HR

Hlaðbær sem vistgata

Langholtsvegur milli Kleppsvegar og Skeiðavogar verði gerður að vistgötu.

Gervigrasvöll við Klambratún

Raðhús fyrir eldriborgara

Gönguleið/hjólaleið að Holtagörðum

Gangandi vegfarendur og Hverfisgatan

Hreinsun

Breyta skipulagi á Kambavaði 5 í grænt svæði með leiktækjum.

Nýskipulag

laga beigjur á stígum efst í fellum vegna hraðra hjólreiða um þröngar blindbeygj

Hundatún í vesturbænum

Grisja tré meðfram Dalbraut við Sporðagrunn

Leikvöllur Safamýri

Einskinsmannsland í borginni

Taka handrið við gangstétt í Ármúla

Áningarstaði við hjóla- og göngustíga

Betri lýsing, sýna hraðahindranir betur í Laugardalnum/Engjaveg

Skipta um skipulagshönnuði

Árbæjartorg er hálfklárað verk

Lýsing á göngustíg frá Nethyl að Elliðaárstíflu

Hallsvegur að Korputorgi

Endurbætur á tjörninni í Seljahverfinu

Bensínstöð

Háskólasamfélag í Vatnsmýrinni.

Spark-/tennis-/blak- og handboltavöllur við Skeljagranda

Geirsgata í stokk

Útsýnis - bílaplan

Ylströnd við Strandveg

Laga holu í gangstétt sunnan megin við Ármúla fyrir framan Fjölbrautarskólann

Gera nýjan göngustíg yfr Klambratún

Upphitaðir göngu og hlaupastígar í Mjódd

breyta Hofsvallagötunni í upprunalegt horf

Gróður og hljóðmön við Borgaveg

Dorg aðstöðu við brimgarðinn við skarfabryggju

Grensásvegur milli Bústaðavegar og Miklubrautar

Samráð milli borgarstofnana við malbikun og lagnir

Undirgöng eða brú yfir Miklubraut við Klambratún!

Ekki bæði Bravó og Húrra!

Kaffihús í Hlíðarnar

Alvöru íbúalýðræði

Breyta Hagatorgi í aðgengilegt grænt svæði

Göngustíg úr Víkurhverfi í Staðahverfi, og niður að sjó

Gangbraut yfir Mýrargötuna við gamla Loftkastalann

Grænmetishlemmur

Hagræðing í byggingum

Hringtorg á gatnamotum Rauðarárstígs og Flókagötu

Gangbraut með hraðahindrun á Langholtsvegi, sunnan við gatnamót Snekkjuvogs

trjé á sem flesta staði td.á umf.eyjar sbr. Lönguhlíð, við enda einstefnugatna

Raðhús fyrir eldriborgara

Kringlumýrabraut

Skilti við lögsögumörk Reykjavíkur í Hvalfirði

Göngubrú/undirgöng í námunda v. Hringbraut við Þjóðminjasafn.

Þúsund ára borgarskipulag.

Stækka græna svæðið innan veggja Vesturbæjarlaugar

Merkja hraðahindrun yfir Háaleitisbraut sem gangbraut.

Smáhýsahverfi.og smáíbúðahverfi Útbúa smáhýsa hvefi norðan við Stekkjarbakka.

Bensínstöðina í Grafarholti burt

Litla hringlaga verslunarmiðstöð á Hagatorg

Hættum að breyta þjónusturýmum í íbúðahverfum í íbúðir,

Umferðarspegill

Hvassaleiti blómum skreytt

Göngustígur á kjalarnesi

varnargarður fyrir hunda a klambratúni

Fjölga bílastæðum við Egilshöll

Göngu- og hjólastígur frá Vesturbergi að Arnarbakka við Jörfabakka.

Gangbraut við Laugardalslaug yfir Reykjarveg gegnt Hraunteig

Setja upp skylti sem minnir á hægri rétt á öldugrandan.

Samspil bílumferðar og gangandi/hjólandi umferðar.

Hita í götu neðst í Dalhúsum við skíðaliftu.

Mín hugmynd er glerhús yfir Ingólfstorg.Það ætti að heita Íngólfshús800.000 mill

Ekki ný hugmynd. Verulega gömul hugmynd. Hljóðmön við Rauðagerði.

Aparóla á róló milli Frostaskjóls og Granaskjóls

Útsýnispall/útsýnisskot við hringtorg í Grafarholt

Skábílastæði í Hvassaleiti - aukið umferðaröryggi

Ljósheimaróló verði samverustaður ungs fólks á öllum aldri til hollrar útivistar

Hraðahindranir í Meðalholti

Er ekki hægt að setja kastara á einhvern ljósastaurinn við hundagerðið í Breiðho

Merkja betur sameinaða hjóla- og göngustíga-bæta skipulagið.

Göngu- og hjólabrú yfir Sæbraut við Holtaveg og/eða Skeiðarvog.

Skautaleiga við tjörnina

Hjólabrettagarður

HORKLESSUR ALLSTAÐAR

rúnturinn

Grensásvegur - önnur leið til að breyta

HRINGTORG

Háteigsvegur, breyta neðri hlutanum í einstefnu, upp.

Lagfæra göngustíg frá Hábæ að Heiðarbæbæ

Háteigsvegur neðan Lönguhlíðar og ofan rauðarásstíg verði einstefna

Botnlangabólga í Hlíðunum

Örugga brekkuna við Frostafold 14

Breyting á aðkomu umferðar inn Starhaga frá Ægissíðu

Gangbraut efst á Höfðabakkann við Vesturhóla

Betra Lækjartorg (Lækjartorg 2.0)

Gróðursetja tré meðfram Háaleitisbraut

Græn vindorka með auknu rekstraröryggi fyrir borgarbúa

Fjarlægja nýlegt beygjuljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar

lækkun runna eða fjarlæging við beigju hjólgöngustígs af brú við bónus skeifu

Breikkun göngusvæðis framan við Bernhoftstorfu

áramótabrennur noti bara þurrt brenni ekið á staðinn samdægurs í ákveðnu veðri

More creative and whimsical street names

Banna sprengingar

Betri aðkoma á leikskólann Blásali

Submit a new idea

Idea about Green electricity

Endurgera götur á Granda

Sett verði upp aðstaða til strandveiða.

Trukkastæði

Hvatning til verktaka svo götum sé aðeins lokað af nauðsyn.

Göngum örugglega í íþróttir

Hofsvallagata þarf að vera borgargata alla leið, ekki bara í 107.

Vil mótmæla þeim áætlunum að skipuleggja iðnaðarhverfi í kringum Norðlingaholt.

Víkka byggðarmörk Norðlingaholts, skapa skilyrði fyrir matvöruverslun

ny staðsetning spítala og flugvallar

umferðarþungi um Laugalæk

Færa hundasvæði frá BSÍ í Hljómskálagarð

Kosning um framtíð flugvallar !

hætta að fylla póstkassa af dagblöðum vegna eldhættu og mikillar lífshættu íbúa

Hraðahindrun hjá Arnarbakka og Kóngsbakka

Kaffihús í nýrri viðbyggingu Fjölbrautaskólans í Breiðholti

Bílalaus Öskjuhlíð

Göngu og hjólastíg í kringum í Geldinganes

Bönnum vinstri beygjur í Borgartúni

Hljóðmön meðfram göngustíg við Hringbraut

Hámarkshraði í Álfheimum verði 30 km/klst

Glergám við grenndargámana í Bólstaðarhlíð

Háteigsvegur, neðri hluti - loka við Þverholt

Breytum Tún í Town

Tengja Ægissíðu við Flugvallarveg, hringtorg við Suðurgötu

Gangandi og hjólandi í 1. sæti á Lækjargötu.

Gagnstétt frá Hlíðarenda (Valur) til Suðurhlíðar í Öskjuhlíð

Bæta útisvæði við Eiðsvík og Geldinganes

Göngustígar frá Seljahverfi í Kópavog og lýsing

Matvöruverslanir (lágvöru) í göngufæri í hverfunum.

Fjarlæging Suðurgötu í gegnum háskólasvæðið

Þorfinnsgötugarðurinn.

Ný aðstæða fyrir Björgunarsveitin Ársæll

Ekki hótel - Björgum Nasa. Falla frá fyrirhuguðu deiliskipulagi við Austurvöll.

Gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar

Bregðum birtu á portin

Breyta perlu í Vatnsrennibrautargarð

Hverfisgatan einstefna og burt með strætó og þunga bíla

Banna umferð hraðbáta og sjókatta í Nauthólsvík

Lóðin á bakvið JL húsið verði svæði fyrir gömul timburhús

skilti og eða vefsíðu um hvort og hvar ís er traustur á elliðavatni ofl vötnum

sorphirðumenn safni fötum og vefnaði úr tunnum

Breyta gönguljósum á gatnamótum Háaleitisbr. og Kringlumýrar

Hundagerði á Klambratún

Stopp building hotels!

Hjólastígur við Flókagötu nær Klambratúni

Viðgerðir og eftirlit við 'Perluna' við Arnarbakka

Flýta/lengja opnun sumargötu á Laugavegi

í kosningum um betri hverfi verði gert auðvelt að sjá meiri upplýsingar um verk

Fleiri vatnsbrunna í Elliðaárdalinn

Hindra umferð milli Bláhamra og Dyrhamra.

Hvernig eru reglurnar um ritskoðun hugmynda ?

Hafa klukku í strætó skílum

pollar við loftdælur bensínstöðva til varnar hjólpumpurum

Betri skólalóð við Háaleitisskóla

Lögleiðing Pókers á Íslandi

Skattur á hesthús

Allt inni í myndinni

á netinu mat röðun hugbúnaður

koma af stað beinu lýðræði á fjármálamarkaðinn

Allt inni í myndinni

Verndum miðborgina, hús og sögu. Setja hana á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna.

Fjölgum álfum í Reykjavík

Fræðsluerindi á opnum íbúafundum IG í Grafarvogi

Hafa frítt í sundlaugar

Minni ljós við Skarfabakka vegna Friðarsúlu

Hundagerðin á Google

Frír matur í hádeginu í öllum bönkum landsins

Lokaprufa

Vakta 10 11 mikið betur

enga skólabúninga á íslandi

Grasrótarmiðstöð í Iðuhúsi

Sá hægvaxandi gras sem þarf að slá sjaldnar

Slöngur á Geirsnef

samkeppni um vetrarumhvefi Arnarhóls

Herða betur umferðarreglur.

Minnumst búsáhaldabyltingarinnar með jólatrjábrennum

Setjum upp tívolíleiki í fjölskyldugarðinum

Áfram ókeypis í sund og frí bókasafnskort fyrir atvinnulausa

Niðurgreiðsla á læknisþjónustu Dýra

Fáum höfrunga í húsdýragarðinn

Prufa, verður eytt

Tilkynningaskilti

Hlemmur verði að afþreyingarmiðstöð fyrir löglegu niðurhali.

hærra þéttara grindverk á hestabrú elliðá td v.hjólreiða

Pósthús í Kringluna allt árið

Fóðurbretti fyrir fugla

Hætta að sóa skattpeningum.

Vefsetrið vesturb.org verði opnað til að efla samvinnu í Gaml.Vest.

Leiktæki í Bústaðahverfi

Fríbúð/ir í borginni

Tré í gamla austubænum og nágrenni

Styttuna af Jonasi Hallgrimssyni a Betri Stad.

Endurskoða hundagerði hjá BSÍ

stress losandi rými

Ódýrara í sund á meðan skólasund er á daginn..

Nektartími í almenningssundlaugum

Lækkum skuldir = meiri peningur til ráðstöfunar

stíflur og flúðir lagaðar til að auka öryggi barna td

Breyta Perlunni í Rennibrautagarð og Sædýrasafn.

Tré við Bústaðaveg

Vatnsrennibrautargarður.

Vistvænt grenndarhús til gleði og gagns.

viðburði á leikvelli borgarinnar

Hvar var Hálogaland, setja bekk og skilti upp á svæðinu,

Leiktæki í Bústaðahverfi

Reykjavíkurflugvöllur heiti „Vatnsmýrarflugvöllur“

bjóða fólki vökvun á rykmiklum steypumulningsförmum í sorpu til lungnaverndar

Ókeypis stæði fyrir framhaldsskólanema í miðbænum á skólatímum

Gerum foreldrum kleift að hafa ung börn heima lengur.

Góðir grannar

Athugið subbulegan reit, sem hefur orðið útundan í miðri Reykjavík við Sóltún 6

More posts (1801)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information