Hraðahindrun við gatnamót Grettisgötu og Vitastígs.

Hraðahindrun við gatnamót Grettisgötu og Vitastígs.

Vegna tíðra árekstra við gatnamót Grettisgötu og Vitastígs myndi hraðahindrun hafa mikil áhrif á gang mála.

Points

Vegna tíðra árekstra við gatnamót Grettisgötu og Vitastígs myndi hraðahindrun hafa mikil áhrif á gang mála. Hef orðið vitni að fleiri en tug árekstra á þessum gatnamótum þar sem bílar keyra of hratt upp Vitastíg og hægja ekki á sér á Grettisgötu. Auk þess var keyrt inn í heimili eldri manns sem býr í kjallara á móti þessum gatnamótum við Grettisgötu en þeir ökumenn voru undir áhrifum fíkniefna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information