Ljósastaurar

Ljósastaurar

Mig langar að koma á framfæri að auka þarf ljósastaura á Hverfisgötu. Með mun bjartari ljósaperum.

Points

Hverfisgatan er mjög dimm gata. Eftir kl. 17:00 þegar fer að rökkva er gangandi fólki ekki rótt. Myrkrið er algjört og það er nú bara þannig að fullorðið fólk er ekki allt á bíl, Að ganga aleinn í þessari dimmu heim til sín í þessu hverfi er ekki tilhlökkunarefni. Hér leynast í mörgum húsaskríflum svokallaðir " neðanjarðarmannskapur" sem fólk óttast!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information