Betri snjómokstur á gangstéttum í Grafarvogi

Betri snjómokstur á gangstéttum í Grafarvogi

Gangstéttir eru misvel mokaðar í Grafarvogi. Til dæmis eru bara sumar stéttir í kringum Kelduskóla - Vík mokaðar en aðrar ekki. Sama má segja um gangstéttir í nágrenni við Spöng og Borgarholtsskóla.

Points

Það þarf að hugsa betur um gangandi vegfarendur. Hálka vegna lélegs snjómoksturs er vandamál.

Sömu sögu er að segja af gönguleiðum til og frá Rimaskóla. Síðast liðinn vetur voru göngustígarnir meira og minna ógreiðfærir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information