Hækka og breikka eiðið út í Geldinganes

Hækka og breikka eiðið út í Geldinganes

Opna út í Geldinganesið yfir sumarið og gera ylströnd úr yfirfalli neðan Breiðavíkur. Hafa nesið opið frá 1. ágúst til 1. mars. Þetta var útivistarparadís.

Points

Það þarf að efla Geldingarnes sem útivistarsvæði en hafa það lokað yfir varptímann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information