Trjágróður til skjólmyndunar gegn NA-átt í Grafarvogshverfi

Trjágróður til skjólmyndunar gegn NA-átt í Grafarvogshverfi

Auð svæði borgarinnar verði markvisst varin gegn NA-áttinni með plöntun trjáa, t.d. grenitrjáa eða álíka. Um er að ræða opin svæði, en einnig innan gatna, t.d. við kirkjugarð, Frostafold og Jöklafold.

Points

Það er mikilvægt að mynda skjól til þess að vinna gegn vindkælingaráhrifum og svellmyndun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information