Hjólreiðahraðbraut beggja vegna Gullinbrúar

Hjólreiðahraðbraut beggja vegna Gullinbrúar

Hjólahraðbraut sitt hvoru megin við Gullinbrú í sömu hæð og Gullinbrúarvegur hraðar flæði hjólandi og eykur öryggi.

Points

Ennþá markvissari og öruggari umferða hjólandi, aðskilin frá bílum og gangandi, beggja vegna Gullinbrúarinnar sem nýtir hraðaaukningu hjólandi niður Gullinbrúarveg. Í núverandi ástandi þarf að hægja hraða niður á gönguhraða og taka nokkrar blindbeygjur og er þar nokkur slysahætta.

v. stafsetningar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information