Göngustíg frá Staðahverfi og að Hamrahlíðar skógræktinni

Göngustíg frá Staðahverfi og að Hamrahlíðar skógræktinni

Göngustíg frá Staðahverfi - Barðastöðum, búið er að brúa Korpuá með göngubrú, að Hamrahlíðar skógræktinni.

Points

Ástæða: Íbúar Staðahverfis geta þá notað nýja göngustíginn sem liggur frá Hamrahlíðarskógræktinni og að Grafarholti. Með þessari tengingu myndast einnig gönguleið í hring sem íbúar hverfisins sem og aðrir þar nálægt geta nýtt sér til útivistar.

Þar geta þeir sem vilja hjóla líka verið án þess að trufla gangandi. Hugsanlega er ódýrara að sleppa lýsingu á svona stíg, þeir sem vilja ganga/hjóla í skammdeigi geta þá fjárfest í ljósi.

Illa nýtt fjárfesting í göngubrú yfir Korpu sem enginn nýtir þar sem stíg vantar áfram upp að Hamrahlíð við Vesturlandsveg. Korpuskóli fer árlega í ferð í þennan skóg en verður að leigja rútu til að komast þennan stutta spöl þar sem vantar þennan göngustíg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information