Göngu- og hjólabraut meðfram allri strandlengjunni

Göngu- og hjólabraut meðfram allri strandlengjunni

Tengja saman göngu- og hjólastíga frá Gullinbrú að Hamrahverfi - meðfram ströndinni fyrir Gufunes og þaðan út í Geldinganes. Nú er stór eyða í göngu- og hjólastígakerfinu meðfram ströndinni vestast. Þetta er e.t.v. 2-3 kílómetra langur stígur.

Points

Göngu- og hjólastígakerfið er gott en fylgir ekki allri strandlengjunni sem er fögur og býður upp á gott útsýni.

Það er náttúrulega glatað að geta ekki farið hjólandi meðfram strandlengjunni í grafarvogi. Til að fara frá Hamrahverfi yfir í borgarhverfi þarf að fara yfir 200 ljós og götur (smá ýkjur). Það væri best ef hægt væri að fara bara meðfram ströndinni, án þess að þurfa að fara yfir götur, og ef maður vildi, koma við á útivistarsvæðinu í Gufunesi og grilla sér einn hamborgar eða tvo

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information