Fjölgun bekkja á völdum stöðum*

Fjölgun bekkja á völdum stöðum*

Hvað viltu láta gera? Setja annan bekk við Birkimel meðfram götunni og fyrir utan Þjóðarbókhlöðu og síðan víðs vegar um vesturbæinn þannig að hægt sé að ganga milli bekkja. Hvers vegna viltu láta gera það? Hvetur fólk til að ganga ef hægt er að hvíla sig á milli. Ástæðan að margir af eldra fólkinu þreytist á að ganga langa leið og þar að auki eru margir yngri sem af ýmsum ástæðum eru tímabundið eða til lengri tíma með skerta göngugetu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information