Grillaðstaða á Lynghagaróló

Grillaðstaða á Lynghagaróló

Hvað viltu láta gera? Gera flotta aðstöðu til að geta grillað, setið og borðað. Með skjólveggi og skýli fyrir veðri og vindum Íslands. Svipað og grillaðstaðan sem er í Húsdýragarðinum. Hvers vegna viltu láta gera það? Þetta væri kjörið til að halda barnaafmæli á rólónum. Skemmtilegra fyrir foreldra að hafa aðstöðu til að njóta útiveru á rólónum meðan börnin leika. Gott til að gera hitting (eftir Covid) með foreldrum annar barna og mynda vinatengsl.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information