Umhverfisvæn og sjálfbær hleðslustöð

Umhverfisvæn og sjálfbær hleðslustöð

Hvað viltu láta gera? Setja upp umhverfisvæna og sjálfbæra hleðslustöð með sólarsellum sem safnar orku á nægilega mörg batterí til að hlaða t.d. nokkur hlaupahjól og síma hverju sinni. Hvers vegna viltu láta gera það? Þetta gæti þjónað fólki sem þyrfti örlitla hleðslu. Ekki síður gæti þetta verið hálfgerð upplýsingamiðstöð með gagnvirkum skjá um það hvernig orka er nýtt á íslandi. Í leiðinni væri þetta skýli undan rigningu með bekkjum undir. Heppileg staðsetning gæti verið við sjóinn og nálægt göngustíg.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information