Gosbrunnasvæði

Gosbrunnasvæði

Hvað viltu láta gera? Gerum gosbrunnasvæði og gosbrunnagarð á Hagatorgi eða í Hljómskálagarðinum fyrir börn og fullorðna sbr fountain playground. Hvers vegna viltu láta gera það? Hverjum finnst ekki gaman að leika í vatni og fylgjast með gosbrunnum dansa. Við eigum nóg af vatni, notum það til að gera umhverfið skemmtilegra. Búum til skjól og bekki í kring.

Points

Frábær hugmynd - Hægt að setja upp allskonar gosbrunna einfalda og flókna. Alltaf gaman að sulla :-)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information