Hundasvæði í Vesturbæ*

Hundasvæði í Vesturbæ*

Hvað viltu láta gera? Sameinuð hugmynd: Bæta við ljósastaurar við hundasvæðin og gera svæði meira huggulegra. Kannski agility þjálfunar braut. Það verður svo dimmt á veturnar og það væri yndislegt ef fólk gætu séð hundanna sína leika og hlaupa létt þar í kring. Svo væri frábært að vera með bekk fyrir hundaeigendur og eina "doggie" ruslatunnu (til að henda kúka pokanna). Til þess að unngá lausagöngu hunda á Ægisíðan væri fínt að stækka hundagerðirnar þannig stærra hundategundir gætu nýtt sér sama og þessir smáhunda. Hvers vegna viltu láta gera það? Ef hundasvæðin væru gerð meira aðgengilegri og huggulegri þá væri kannski fleiri sem myndi nota þá. Hundafólk elska hundanna sína og flestir vilja sleppa þeim lausum og leyfa þá hlaupa aðeins. Væri þá ekki huggulegt ef það væri bekkur þarna fyrir hundaeigendur? Svo ljós þannig hundaeigendur sjái hundanna sína og ef eitthvað kemur fyrir (gæti gerst að hundar fari að slást) þá væri betra að sjá hvar hundin þinn er þannig þú getur aðstoðað þeim ef þarf. Svo er gaman að hitta vina sína og þeirra hunda og fara með þá á hundasvæði og leyfa þeim hlaupa um á meðan fólkið sitjið á bekkin og spjalla aðeins. Miðað við hversu margir eru með hundar í vesturbæ (-reykjavík - Ísland) aðgengilegri hundasvæði væri frábært fyrir hverfið. Takk Þetta er ósköp lítil aðstaða sem hundarnir get ekkert nýtt sér ef það eru fleiri en 2stk. Ef þið viljið fá fólk til að nýta sér svona aðstæður þá verðiru að stækka. T.d. eins og í Noregi eru svakalega stórar, rúmgóðar gerði með háa girðingar (þannig engin hundur gæti stökkið yfir og sloppið). Margar hundaeigendur finnst það yndislegt og vilja nota þessar gerði. Takk Sameinaðar hugmyndir: Stærra hundasvæði fyrir lausagöngu hunda: https://betrireykjavik.is/post/31672 Huggulegra hundasvæði í Vesturbæ: https://betrireykjavik.is/post/31674

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information