Sparkvöllur við Sörlaskjól*

Sparkvöllur við Sörlaskjól*

Hvað viltu láta gera? Koma upp Sparkvelli við Sörlaskjól. Setja upp alvöru sparkvöll með léttri lýsingu við Sörlaskjól. Það hefur lengi vantað alvöru sparkvelli inn í hverfin og þurfa því börnin oft að ferðast til að fara út að leika sér í fótbolta, færum vellina nær börnunum. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að auka lýðheilsu barna í vesturbænum og bjóða upp á fleiri möguleika. *Hugmynd hefur verið aðlöguð. Felur í sér að endurtyrfa völlinn, ný mörk, o.þ.h.

Points

Ég væri mjög til í þetta lýst á þetta!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information