Sigurbogi: Velkomin í Vesturbæinn á hringtorg v/ Suðurgötu

Sigurbogi: Velkomin í Vesturbæinn á hringtorg v/ Suðurgötu

Hvað viltu láta gera? Hugmyndin snýst um að útbúa sigurboga, skilti eða álíka og staðsetja á hringtorginu við Suðurgötu og Hringbraut, sem býður fólk velkomið í Vesturbæinn Halda mætti hönnunarkeppni meðal listamanna um hvaða útfærsla myndi henta best. Helst þá listamenn sem hafa tengingu í hverfið. Hvers vegna viltu láta gera það? Mjög þekkt er að bæjarfélög og hverfi bjóði fólk velkomið með einhverjum hætti og getur þetta skapað hlýjar hugsanir fyrir aðila sem eru að heimsækja hverfið, fyrir utan hvað þetta verður flott.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information