Teqball völlur við tennisvöll hjá Hagaskóla

Teqball völlur við tennisvöll hjá Hagaskóla

Hvað viltu láta gera? Setja upp Teqball völl fyrir aftan tennisvöll við íþróttahús Hagaskóla. Bæði borð og gott undirlag Hvers vegna viltu láta gera það? Eykur á möguleika til útivistar og íþróttaiðkunar í hverfinu. Nærliggjandi skólar og félagsmiðstöðvar geta síðan notað í sinni starfsemi. Teqball er vaxandi íþrótt í heiminum https://www.fiteq.org/ Borðið þarf að þola að vera úti alltaf og eru ýmsir möguleikar í því. Sjá td hér sem virðist vera steypt borð https://www.chamrousse.com/medias/images/prestataires/multitailles/800x600_28664-teqball_table_web.jpg Hér sést íslenskur aðili sem selur en líklega eru þessi borð ekki til þess fallin að vera úti allt árið https://teqisland.is/ Hægt að spila hinar ýmsu gerðir af íþróttum og leikjum á borðinu eins og Teqball, Teqis, Teqvoly, Teqpong og Qatch.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information