Uppfæra lóð leikskólans Grandaborgar

Uppfæra lóð leikskólans Grandaborgar

Hvað viltu láta gera? Uppfæra lóð leikskólans Grandaborgar Hvers vegna viltu láta gera það? Garðurinn hjá leikskólanum Grandaborg er nýttur af leikskólanum og er/var vinsæll samverustaður fyrir fjölskyldufólk. Tæki eru af skornum skammti og/eða komin til ára sinna. Garðurinn líka illa nýttur. Algjörlega kominn tími á uppfærslu í samráði við leikskólann.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information