Útiborðtennisborð á skjólsæla staði

Útiborðtennisborð á skjólsæla staði

Hvað viltu láta gera? Setja upp útiborðtennisborð á skjólsæla staði, t.d. við almenningsleikvelli. Hér eru dæmi um slík borðtennisborð: https://www.maillith.de/de/produkte/tischtennisplatte-polymerbeton.php Hvers vegna viltu láta gera það? Borðtennis er eitthvað sem hægt er að stunda á öllum aldri og þvert á aldur. Það ætti að breikka aldurdreyfingu þeirra sem nýta leiksvæði töluvert og hvetja til frekari samvistar krakka og foreldra þeirra. Það er góð útihreyfing fyrir bæði krakka og fullorðna(foreldra). Það bætist við sem valkostur við fótbolta og körfubolta.

Points

Borðtennisborð utandyra bjóða upp á marga möguleika fyrir fjölbreyttan hóp fólks, enda sjást þau víða erlendis. Eflir leiki og lýðheilsu. Ákjósanlegir staðir gætu t.d. verið nálægt skólum og félagsmiðstöðvum.

Já væri ótrúlega gaman að geta spilað borðtennis í vesturbænum 😊

Frábær hugmynd og skemmtilegt sport fyrir vini og fjölskyldu utandyra.Lykilatriði að velja skjólsælan stað!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information