Þurrgufa (án ilmefna).

Þurrgufa (án ilmefna).

Til viðbótar við eimbað væri gott að hafa þurrgufu, með steinum og trébekkjum. Alls engar ilmolíur því sístækkandi hópur fólks er með óþol/ofnæmi fyrir ilmefnum. Hægt væri að hafa tvær (eða fleiri) þurrgufur og eina þeirra alfarið ilmefnalausa svo allir geti nýtt sèr þá frábæru heilsubót sem gufuböð eru.

Points

Gufuböð eru frábær heilsubót fyrir mjög marga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information